Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Sögur handa Kára Ólafur Ragnar Grímsson Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Ţegar Kári Stefánsson leitar ráđa hjá Ólafi Ragnari vegna kynna hans af Kínverjum bregđur sá síđarnefndi á ţađ ráđ ađ segja sögur. Í kjölfar farsóttarinnar gafst tóm til frekari skrifta, sögurnar urđu ţví ennţá fleiri og tóku til fleiri heimshorna. Ólafur segir frá kynnum sínum af áhrifafólki og ađkomu ađ brýnum verkefnum. Úr verđur sagnasveigur sem er í senn stórskemmtilegur og stórfróđlegur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU