Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Einar Kárason Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Jón Ásgeir Jóhannesson vakti ungur athygli er hann stofnađi ásamt föđur sínum lágvöruverđsverslunina Bónus. Hann varđ brátt atkvćđamikill í viđskiptalífinu hér á landi sem erlendis en fyrr en varđi hófust réttnefndar ofsóknir gegn honum. Einar Kárason fer í saumana á ţessari makalausu sögu og varpar nýju ljósi á manninn og nýliđna atburđi í ţjóđarsögunni.
SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU