Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Saga, ættfræði og héraðslýsingar Spænska veikin Gunnar Þór Bjarnason Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Spænska veikin var mannskæðasta farsótt sögunnar. Meðan á stóð féllu hundruð Íslendinga í valinn, mest ungt fólk í blóma lífsins. Hér er þessi átakanlega saga rakin ítarlega í fyrsta sinn og m.a. velt vöngum um það að hvaða leyti spænska veikin hafi verið sambærileg við veirufaraldurinn sem gengur nú yfir heimsbyggðina.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU