Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Silfurberg
Íslenski kristallinn sem breytti heiminum
Kristján Leósson
Leó Kristjánsson
Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Allt frá 17. öld gerðu vísindamenn margvíslegar uppgötvanir þar sem íslenskt silfurberg gegndi lykilhlutverki. Hundruð tonna af kristalnum voru flutt frá Helgustaðanámunni í Reyðarfirði, silfurbergið barst víða og hafði áhrif á verk margra af nafntoguðustu vísindamönnum sögunnar – frá Isaac Newton til Alberts Einsteins.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU