Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Draumar og veruleiki
Stjórnmál í endursýn
Kjartan Ólafsson Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Í þessu mikla riti er fjallað um lykilpersónur, átök og atburði í sögu Kommúnistaflokks Íslands og Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins. Enginn hefur þar betri innsýn en Kjartan Ólafsson, sem þekkti persónulega flesta sem koma við sögu og lýsir þeim af fágætri hreinskilni. Bókina byggir hann á margvíslegum heimildum úr íslenskum og erlendum skjalasöfnum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU