Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Hugmyndaheimur Páls Briem Háskólaútgáfan

LÝSING:
Páll Briem var einn áhrifamesti stjórnmálamađur sinnar samtíđar og vildi lyfta umrćđu um framtíđ Íslands úr hjólförum stjórnarskrármálsins. Umdeildasta hugmynd hans, Miđlunin, átti ađ vera skref í ţá átt. Hér skrifa sjö virtir sagnfrćđingar um Pál í ljósi sinnar sérţekkingar og ferill hans er greindur út frá ýmsum sjónarhornum. Sjónum er sérstaklega beint ađ vanmetnu framlagi hans til stjórnmála- og hugmyndasögu Íslendinga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU