Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Ókindin og Bethany Jack Meggitt-Philips Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Ebenezer gefur ókindinni á háaloftinu allt sem hún óskar sér ađ éta, í skiptum fyrir töfralyf sem hefur haldiđ honum ungum og fallegum í rúm 500 ár. Ađalsöguhetjan er samt Bethany, vćnsta stelpa en líka óttalegt hrekkjusvín, sem Ebenezer ćttleiđir, öllum ađ óvörum. Af hverju skyldi hann hafa gert ţađ? Gólandi fyndin og hjartnćm saga ... af ókind.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU