Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Ţrír skilnađir og jarđarför Kristján Hrafn Guđmundsson Áróra útgáfa

LÝSING:
Sjö tengdar sögur úr íslenskum samtíma. Handrit bókarinnar var valiđ úr tugum handrita til ađ hljóta Nýrćktarstyrk Miđstöđvar íslenskra bókmennta. Í umsögn dómnefndar segir m.a.: Sögurnar eru grípandi, persónulýsingar skarpar og textinn er skrifađur á blćbrigđaríku máli.
Höfundurinn hefur áđur ţýtt endurminningabók Harukis Murakamis en sendir hér frá sér sína fyrstu bók.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU