Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Brostnar væntingar Honoré de Balzac Skrudda

LÝSING:
Hin mikla skáldsaga franska rithöfundarins Honoré de Balzac, Brostnar væntingar, er ein þeirra bóka sem er óháð stað og tíma. Þó að hún væri skrifuð á fyrri hluta 19. aldar er hún enn ung. Og þó að umgerðin sé frönsk landsbyggð og höfuðborgin París truflar það engan. Kjarni hennar er sígilt viðfangsefni, heiðarleiki óheiðarleiki, hégómagrirnd og fánýt eftirsókn eftir frægð og auði.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU