Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Skáldaskil Ţorvaldur Gylfason Skrudda

LÝSING:
Ţríleikur í sex ţáttum sem fjallar einkum um samskipti skáldvinanna Einars Benediktssonar og Ţorsteins Gíslasonar. Verkiđ gerist á árunum 1896–1932 og viđ sögu koma ýmsir ţekktir menn frá ţessum árum auk ţeirra Einars og Ţorsteins: Valtýr Guđmundsson, Halldór Laxness, Ţorvaldur Pálsson o.fl. Stórskemmtilegt verk sem varpar áhugaverđu ljós á íslenskt samfélag ţessara ára.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU