Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Kórdrengur í Kaupmannahöfn Jón Óskar Sólnes Skrudda

LÝSING:
Ungur drengur flyst til Kaupmannahafnar ásamt fjölskyldu sinni í lok sjöunda áratugar síðustu aldar. Fyrir röð óvæntra atburða á það fyrir honum að liggja að spreyta sig á sífellt erfiðari hlutverkum í gamla söngskólanum í Kóngsins Kaupmannahöfn. Við kynnumst hörðum heimi sönglistarinnar, áskorunum, hamingju og sorg.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU