Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Tímamót Ţorsteinn Gíslason Skrudda

LÝSING:
Tímamót er lykilskáldsaga eftir Ţorstein Gíslason skáld og ritstjóra og fjallar um Ísland um aldamótin 1900. Ţorsteinn samdi söguna á efstu ćviárum sínum, sennilega eftir ađ hann flutti og birti útvarpsfyrirlestra sína 1936 um stjórnmálasögu Íslands 1896-1918.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU