Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ævisögur og endurminningar Ellert
Endurminningar Ellerts B. Schram
Björn Jón Bragason
Elleert B. Schram
Skrudda

LÝSING:
Óþarft er að kynna landsliðsfyrirliðann, KR-inginn, alþingismanninn og ritstjórann Ellert B. Schram. Hann hefur komið víða við á langri ævi og hvarvetna verið í forystuhlutverki. Ellert rekur hér lífshlaup sitt í hispurslausri og líflegri frásögn, allt frá uppvaxtarárum á stóru heimili í Vesturbænum fram til dagsins í dag. Bókina prýðir fjöldi mynda.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU