Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Af moldargólfi í ólgusjó verkalýđsmála Magnús L. Sveinsson Skrudda

LÝSING:
Í ţessar bók fjallar Magnús L. Sveinsson fyrrum formađur Verslunarmannafélags Reykjavíkur og forseti borgarstjórnar um feril sinn, allt frá ćskuárum austur á Rangárvöllum. Viđ kynnumst mannlífi á Suđurlandi á fjórđa og fimmta áratugi síđustu aldar. Fjallađ er um stjórnmálaţátttöku hans á Suđurlandi og síđar í Reykjavík. Ferill hans í hringiđu verkalýđsmála um áratugaskeiđ er ţó fyrirferđarmestur í ţessari lćsilegu bók.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU