Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Staldrađu viđ Ólafur F. Magnússon Skrudda

LÝSING:
Ljóđabókin og geisladiskurinn „Staldrađu viđ“ eftir Ólaf F. Magnússon, lćkni og fv. borgarstjóra er önnur ljóđabók hans.
Í bókinni eru 156 ljóđ ort á tímabilinu 2014-2020 og međ bókinni fylgir 12 laga geisladiskur, ţar af 9 lög sem ekki hafa veriđ útgefin áđur.
Ljóđin fjalla um „fegurđ og fljóđin,“ „ fjallkonu Íslands og tilveruna alla,“ „mannanna lesti,“ „vináttu, kćrleik og dyggđ,“ „ljúfmennsku, hamingju og bjartsýni,“ eins og segir í titilljóđinu „Staldrađu viđ.“


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU