Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Blóđberg Ţóra Karítas Árnadóttir Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Áriđ 1608 sver ung stúlka í Skagafirđi, Ţórdís Halldórsdóttir, eiđ um ađ hún sé hrein mey eftir ađ upp kemur kvittur um ástarsamband hennar viđ mág sinn – en slíkt var dauđasök á tímum stóradóms. Fimm mánuđum síđar fćđir hún barn. Ţórdís má lifa međ ásökunum um blóđskömm og er gert ađ sćta pyntingum segi hún ekki til barnsföđur síns. Heill áratugur líđur ţar til dómur er kveđinn upp. Heillandi og átakanleg söguleg skáldsaga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU