Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Hvílíkt torf – tóm steypa
Úr torfbæjum í steypuhús. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 26
Hjörleifur Stefánsson Háskólaútgáfan

LÝSING:
Bókin fjallar um þá byltingu í húsagerð sem varð þegar steinsteypa tók við af torfinu. Árið 1900 var efnt til mikillar rannsóknar sem átti að leiða til niðurstöðu um hvernig byggja ætti til framtíðar. Upplýsingum var safnað en þær voru aldrei nýttar. Hér eru frumheimildirnar birtar ásamt umfjöllun höfundar um þetta stórmerkilega efni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU