Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Almanak HÍŢ ásamt Árbók Jón Árni Friđjónsson Háskólaútgáfan

LÝSING:
Auk dagatals inniheldur almanakiđ margvíslegar upplýsingar, s.s. um sjávarföll og gang himintungla, helstu fyrirbćri á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og tímabelti heimsins. Einnig er hér yfirlit um hnetti himingeimsins, mćlieiningar, veđurfar, stćrđ og mannfjölda allra sjálfstćđra ríkja o.fl. Ađ vanda fylgir Árbók um helstu viđburđi ársins 2019.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU