Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Nóra Birta Ţrastardóttir Angústúra

LÝSING:
„Hvers vegna sögđu krakkarnir ţetta? Var vestiđ ekki flott?“
Nóra er slegin út af laginu viđ leiđinlega athugasemd frá stórum krökkum á skólalóđinni og allt verđur ómögulegt. Ljúf saga um tilfinningar og fallega vináttu.

Nóra er önnur barnabók Birtu Ţrastardóttur en áđur hefur komiđ út eftir hana bókin Skínandi sem hlaut mikiđ lof.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU