Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Bölvun múmíunnar
Seinni hluti
Prófessor Ármann Jakobsson Angústúra

LÝSING:
Múmían Hóremheb er í ræningjahöndum en Júlía, María og Charlie ætla ekki að játa sig sigruð. Þau fá far með skemmtiferðaskipinu Henriettu, rekast þar á ýmsa óvini og fyrr en varir eru þau fangar Qwacha. Við tekur æsispennandi atburðarás þar sem ekkert er sem sýnist.
Fyrri hluti Bölvunar múmíunnar hélt mörgum lesendum andvaka en enn meiri hætta er á svefnlausum nóttum við að lesa framhaldið.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU