Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd viđ kvikuna
örsögur frá Rómönsku-Ameríku. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Rithöfundar Rómönsku-Ameríku hafa stađiđ framarlega í örsagnaskrifum allt frá upphafi 20. aldar. viđ kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku sýnir gróskuna og fjölbreytileikann sem örsagan hefur öđlast í álfunni. Bókin er sýnisbók og inniheldur 156 sögur eftir 49 höfunda, frá árunum 1897–2014. Kristín Guđrún Jónsdóttir valdi sögurnar, ţýddi og skrifađi inngang.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU