Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Frá sál til sálar
Ćvi og verk Guđmundar Finnbogasonar sálfrćđings
Jörgen L. Pind Háskólaútgáfan

LÝSING:
Hér segir frá ćvi og verkum Guđmundar. Sérstaklega er vikiđ ađ sálfrćđilegum hugmyndum hans og ţá ekki síst kenningunni um samúđarskilninginn sem oft hef­ur veriđ misskilin. Bókin er sérstök ađ ţví leyti ađ kafađ er dýpra í hugmyndaheim Guđmundar en vant er í íslenskum ćvisögum. Hugađ er ađ ţví hvert hann sótti innblástur í verk sín, ađ viđtökum sem ţau fengu og gildi ţeirra nú. Endurskođuđ útgáfa.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU