Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Tíðni orða í tali barna Anna Lísa Pétursdóttir
Íris Dögg Rúnarsdóttir
Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Fyrsta bók sinnar tegundar á Íslandi um tíðni orða í talmáli barna. Hún sýnir hvaða orð börnum er tamast að nota þegar þau tjá sig á íslensku í samræðum við fullorðna. Orðtíðnibókin er framlag til að auka þekkingu á málfærni barna sem tala íslensku. Henni er ætlað að nýtast við kennslu á grunnorðum í íslensku fyrir börn með málþroskaröskun og börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU