Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Kynţáttafordómar
Í stuttu máli I. Ritröđ Félagsvísindasviđs
Kristín Loftsdóttir Háskólaútgáfan

LÝSING:
Aukinn sýnileiki haturs og ofbeldis vestanhafs ásamt endurnýjuđum krafti baráttunnar gegn kynţáttamismunun hefur enn á ný sett rasisma á dagskrá. Í fyrstu bók nýrrar ritrađar í félagsvísindum er fjallađ um kynţáttafordóma í sögu og samtíđ. Sjónum er beint ađ alţjóđlegu samhengi kynţáttahyggju og birtingarmynd kynţáttafordóma í íslensku samfélagi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU