Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Ótrúleg ćvintýri Brjálínu Hansen 3
Endalok alheimsins
Finn-Ole Heinrich Angústúra

LÝSING:
Brjálína hefur í nógu ađ snúast heima í Plastgerđi ţví nú er mamma hennar nánast rúmföst og Brjálína reynir eftir bestu getu ađ vera henni innan handar. Á ćskuheimili Brjálínu, Brjálivíu, gengur mikiđ á ţví pabbi hennar og kćrastan hans hafa eignast tvíburastráka.
Endalok alheimsins er ţriđja og síđasta bókin í bókaflokknum Ótrúleg ćvintýri Brjálínu Hansen.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU