Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Seiđmenn hins forna
Bariđ ţrisvar
Cressida Cowell Angústúra

LÝSING:
Stríđsmćrin Ósk og seiđstrákurinn Xar hafa veriđ gerđ útlćg og eru á flótta undan seiđmennum, stríđsmönnum og öđru mun hćttulegra, NORNUM …
Tekst ţeim ađ finna síđustu hráefnin í nornaförgunarseyđiđ áđur en nornakóngurinn lćsir klónum í járnvirka galdurinn?
Bariđ ţrisvar er ţriđja af fjórum Seiđmannabókum. Kvikmynd í bígerđ.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU