Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Kúgun kvenna John Stuart Mill Hiđ íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
John Stuart Mill gerđi sér vel ljóst ađ jafnrétti fengist ekki međ lagabreytingum einum heldur ţyrfti ađ vinda ofan af aldalöngum bábiljum og kynbundnum yfirráđum sem hefđu komiđ í veg fyrir ađ konur nytu sín til jafns viđ karla. Kúgun kvenna er mikilvćgt innlegg í jafnréttisbaráttu enn ţann dag í dag – rúmum 150 árum eftir ađ verkiđ kom út fyrst.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU