Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Samdrykkjan Platon Hið íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Réttlæti, fegurð og hið góða eru umræðuefni drykkjubræðranna sem Platon lýsir snilldarlega í þessu lykilverki heimspekinnar. Þeir leita svara við spurningum um hlutverk ástarinnar í lífinu og víkja að ódauðleika sálarinnar í leiðinni. Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi og ritaði inngang.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU