Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Minnisblöđ Maltes Laurids Brigge Rainer Maria Rilke Hiđ íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Eina skáldsaga Rilkes hefur ađ geyma ljóđrćnar lýsingar á glímu
söguhetjunnar viđ stórborgina og glundrođa nútímans, grimmilegar
ćskuminningar og brot úr evrópskri menningarsögu. Hér er á ferđ tímamótaverk eftir einn af meisturum evrópskrar nútímaljóđlistar frá árinu 1910. Benedikt Hjartarson ţýddi og ritađi inngang.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU