Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Júdít Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

LÝSING:
Gyðingakonan Júdít er falleg ekkja sem vinnur hetjudáð með því að höggva höfuðið af hershöfðingjanum Hólófernesi. Dáð hennar varð fræg og margir listamenn hafa gert átökum þeirra Hólófernesar skil. Þessi fallega þýðing er frá 14. öld en á máli sem er tiltölulega auðskilið nútímalesendum. Þýðingin er prentuð með nútímastafsetningu og henni fylgir fræðandi inngangur og nafnaskrá.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU