Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Makkabear Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

LÝSING:
Hér er sagt frá Júdasi Makkabeusi og bræðrum hans. Þeir stofnuðu eins konar andspyrnuhreyfingu Gyðinga á 2. öld f.Kr. og tókst að endurheimta yfirráð yfir musterinu í Jerúsalem. Þýðingin var gerð úr dönsku á 16. öld og dregur í mörgu dám af því, orðfærið er oft framandi en um leið bragðmikið. Hún er prentuð með nútímastafsetningu og henni fylgir fræðandi inngangur og nafnaskrá.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU