Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Saga, ættfræði og héraðslýsingar Sunnuhlíð. Ævintýri fóks og félaga í Kópavogi 1979-1999 Ásgeir Jóhannesson Sögufélag Kópavogs

LÝSING:
Árið 1979 tóku níu félög í Kópavogi sig saman um byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða. Safnað var fé með þátttöku flestra bæjarbúa í Kópavogi. Sunnuhlíð hóf rekstur 1982. Sunnuhlíðarsamtökin reistu svo þjónustuíbúðir fyrir aldraða og markaði það tímamót í slíkum rekstri. Ásgeir Jóhannesson, formaður þeirra til 20 ára, rifjar upp söguna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU