Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Skírnir - Tímarit HÍB
Vor og haust 2020
Hiđ íslenska bókmenntafélag

LÝSING:
Fjölbreytt og vandađ efni, m.a. um íslenskt mál, bókmenntir, náttúru og sögu, heimspeki, myndlist, stjórnmál og ýmis frćđi í sögu og samtíđ. Skírnir er elsta menningartímarit á Norđurlöndum og kemur út tvisvar á ári. Nýir áskrifendur velkomnir: sími 588-9060.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU