Frumgerðir og eftirmyndir Aðferðir, eiginleikar og femínísk heimspeki
Eyja Margrét Brynjarsdóttir
Háskólaútgáfan
LÝSING:
Fyrir hvern er heimspeki? Er hún einangruð kvenfjandsamleg grein eða getur hún verið fyrir alls konar fólk? Í bókinni er að finna tólf ritgerðir þar sem leitað er svara við spurningum á borð við þessar. Meðal annarra viðfangsefna má nefna beitingu rökhugsunar, aðferðir við að skoða eðli hlutanna og virkni peninga í samfélaginu.