Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Rannsóknir í viðskiptafræði I Háskólaútgáfan

LÝSING:
Rannsóknir í viðskiptafræði I veita innsýn í fjölbreyttan fræðaheim viðskiptafræðinnar. Greinasafnið byggist á rannsóknum á mörgum atvinnugreinum, s.s sjávarútvegi, iðnaði, orku, smásölu og þjónustu, en einnig á opinberri stjórnsýslu, s.s. utanríkisþjónustu og starfsemi sveitarfélaga. Flestir höfundanna eru kennarar eða nemendur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU