Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Loftslagsréttur Aðalheiður Jóhannsdóttir
Hrafnhildur Bragadóttir
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Í þessari bók er að finna gagnrýna fræðilega umfjöllun um alþjóðlega og innlenda stefnumörkun á sviði loftslagsmála. Fjallað er um reglur alþjóðlegs réttar, Evrópuréttar og íslensks réttar sem tilheyra réttarsviðinu. Með heildstæðri nálgun er veitt yfirsýn yfir málaflokkinn og lagaumhverfi loftslagsréttar greint í þremur réttarkerfum. Nýmæli á íslensku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU