Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Litla biblían Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsiđ

LÝSING:
Ríkulega myndskreytt bók sem segir sextíu sögur úr Biblíunni. Ţar lćra börnin um kćrleika, umhyggju, hugrekki, vináttu, virđingu og um ţađ ađ hiđ góđa sigrar! Sögur Biblíunnar eru svo sannarlega innihaldsríkar og eftirminnilegar. Inn á milli má finna bćnir og vers til ađ fara međ í önnum hversdagsins. Fremst í bókina má skrifa minningar um mikilvćg ţroskaskref.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU