Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Ástarsögur íslenskra karla
Frásagnir úr raunveruleikanum
Veröld

LÝSING:
Sögurnar eru af öllu tagi, úr lífi ungra manna og eldri, gagnkynhneigðra, samkynhneigðra og kynsegins. Sumar eru rómantískar, aðrar dálítið groddalegar, sumar fyndnar, aðrar sárar og sorglegar. En í öllum sögunum er ástin yfir og allt um kring í öllum sínum margbreytileika.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU