Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Hernađarlist meistara Sun
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Hernađarlist Meistara Sun er eitt víđlesnasta og áhrifamesta fornrit Kínverja. Ritiđ endurspeglar „strategíska“ hugsun og heimspeki sem beita má á mörgum sviđum, s.s. í hernađi, viđskiptum og öđrum mannlegum samskiptum. Í ţessari tvímála útgáfu er ţýtt beint úr fornkínversku. Skýringar og inngangur ţýđanda setja ritiđ í sögulegt, menningarlegt og heimspekilegt samhengi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU