Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Raddir frá Spáni
Sögur eftir spćnskar konur. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Í ţessu smásagnasafni eru sögur eftir tuttugu og sex spćnskar konur. Rithöfundarnir koma frá héruđum á meginlandi Spánar og frá Kanarí- og Baleareyjum. Smásögurnar – langar sögur og stuttar, örstuttar sögur og örsögur – spanna rúma öld og eru fjölbreyttar ađ efni og stíl. Ţćr fjalla um ástir og hatur, gleđi og sorg, misrétti og ójöfnuđ, vináttu og fjandskap, konur og karla, stöđu kvenna í samfélaginu og margt fleira.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU