Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Til hnífs og skeiðar
Greinasafn um íslenska matarmenningu
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Bókin hefur víða skírskotun og höfðar til almennings, áhugafólks um mat og matarmenningu jafnt sem fræðimanna. Hún fjallar um færni, fjölbreytni og hugvit og hvernig íslensk matargerð og hérlendar aðstæður hafa skapað verðmæti sem sífellt koma á óvart, vekja athygli, jafnvel undrun.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU