Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Bókmenntir Rómafólks og Sígauna eru nátengdar munnmćlahefđ og endurminningum og eru nánast óţekktar hérlendis. Ţessi bók hefur ađ geyma sögur af ýmsu tagi eftir sex rithöfunda frá 20. og 21. öld: Ilonu Ferková, Jovan Nikolic, Jess Smith, Jorge Emilio Nedich, Jorge Nedich og Matéo Maximoff. Fróđlegur inngangur um bókmenntahefđ Rómafólks fylgir ţýđingunum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU