Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
FrŠ­i og bŠkur almenns efnis BŠnabˇkin Karl Sigurbj÷rnsson, biskup
Karl Sigurbj÷rnsson, biskup
Skßlholts˙tgßfan - Kirkjuh˙si­

LÝSING:
BŠnabˇkin ľ nř og Ýtarlegri ˙tgßfa er Ý samantekt og ritstjˇrn Karls Sigurbj÷rnssonar biskups. Ůessi bˇk er hugsu­ sem f÷runautur ß vegi bŠnar og tr˙arlÝfs, lei­s÷gn Ý bŠnalÝfi, lei­beiningar um ■a­ hvernig dřpka mß og ■roska tr˙arlÝf sitt. H˙n geymir mikinn fj÷lda bŠna gamalla og nřrra og ˙r řmsum ßttum, allt frß fyrstu tÝ­ kristninnar og til okkar daga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU