Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Allt uns festing brestur Davíđ Ţór Jónsson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsiđ

LÝSING:
Séra Davíđ Ţór Jónsson hefur ort 21 trúarljóđ undir dróttkvćđum hćtti sem hér koma fyrir almenningssjónir. Ljóđin eru ort viđ 13 liđi hinnar klassísku messu og í raun mćtti ţví messa međ ţeim í stađ hinna hefđbundnu litúrgísku texta. En fyrst og fremst eru ţau samin til trúarsvölunar heima í stofu, enda fćddust ţau í fćđingarorlofi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU