Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Saga, ćttfrćđi og hérađslýsingar Jón Vídalín ćvisaga og ritsafn Torfi Stefánsson Hjaltalín Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsiđ

LÝSING:
Í tilefni af 300 ára ártíđ Jóns Ţorkelssonar Vídalíns áriđ 2020 stendur Ţjóđkirkjan ađ útgáfu tveggja binda verks um ćvi og ritstörf biskupsins.
Útgáfa á verkum Jóns Vídalíns er löngu tímabćr, en međal verka hans hér birtast í fyrsta sinn á prenti predikanir hans yfir Fađir vor, ţýđing hans á Hebreabréfinu ásamt skýringum hans og fjöldi bréfa.
Tveggja binda útgáfa.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU