Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Rćtur og ţang Karlína Friđbjörg Hólm Félag ljóđaunnenda á Austurlandi

LÝSING:
Hér birtist lesendum fyrsta bók Köllu sem hefur fengist viđ ljóđagerđ og myndlist frá unga aldri. Bókinni er skipt í sjö kafla og ljóđin eru fjölbreytt ađ formi og efnistökum, fjalla međal annars um árstíđirnar, trú, ást og kćrleika, sorg og söknuđ og mörg ljóđanna eru međ heimspekilegu ívafi. Ţá eru í sérstökum kafla ljóđ sem helguđ eru ćskubyggđinni, Seyđisfirđi. Myndir af nokkrum málverkum höfundar fylgja ljóđunum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU