Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Ég skal segja ykkur það Sólveig Björnsdóttir Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

LÝSING:
Flest ljóð Sólveigar hafa orðið til við dagleg störf. Ljóðin, sem birtast hér í fyrstu bók hennar, eru hugljúf og oft á tíðum ljúfsár þar sem helstu hugðarefni skáldkonunnar eru samspil náttúrunnar, búskapar og fólks sem hefur snert hjarta hennar. Hugurinn leitar einnig til bernskuslóðanna á Borgarfirði eystra þar sem fegurðin og kyrrðin heilla. Bókin er sú tuttugasta sem félagið gefur út í flokknum Austfirsk ljóðskáld.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU