Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Snerting Ólafur Jóhann Ólafsson Veröld

LÝSING:
Áhrifamikil skáldsaga sem gerist í Reykjavík og Tókýó samtímans og London á sjöunda áratugnum. Magnţrungin saga um fornar og nýjar ástir, leynd og eftirsjá, hugsjónir og veruleika. Saga sem rígheldur allt til óvćntra endaloka.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU