LÝSING:
52 hugleiðingar fyrir konur og karla sem tengjast hversdagsglímu nútímamanneskjunnar við spurningar lífsins. Þær fjalla um vanmátt, efa og veikleika manneskjunnar, frelsi og möguleika á að taka stjórn á aðstæðum sínum. Um hugrekki, gleði og fegurð. Þeim er ætlað að hvetja og róa, gleðja og hugga. Askja með 52 örhugleiðingum kemur einnig út í þessari útgáfu. |