Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Konan sem elskaði fossinn
Sigríður í Brattholti
Eyrún Ingadóttir Veröld

LÝSING:
Sigríður í Brattholti hóf ein og óstudd baráttu gegn áformum um að virkja Gullfoss, baráttu fyrir málstað sem hún var tilbúin að fórna lífinu fyrir. Samhliða því þurfti Sigríður að glíma við erfiðleika á heimili sínu og í einkalífi.
Stórbrotin söguleg skáldsaga sem lætur engan ósnortinn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU